Persónuverndarskilmálar

Hver erum við?

Þetta er podcastvefur sem verður út frá vefnum Kjarnyrt.is: http://podcast.hallur.net.

Hvaða persónuupplýsingar sækjum við og hvers vegna?

Athugasemdir

Þegar lesendur skrifa athugasemdir við færslu á síðunni þá söfnum við saman þeim upplýsingum sem koma fram í skilaboðaforminu og IP tölu þess sem skrifar. Einnig höldum við til haga vafrakóða til að eiga auðveldara með að greina ruslfærslur.

Nafnleysislína sem er búin til frá tölvupóstfangi þínu (einnig kallað hash) gæti verið deilt til Gravatar þjónustunnar til að sjá hvort þú ert að nota hana. Persónuverndarskilmálar Gravatar þjónustunnar eru hér:
https://automattic.com/privacy/
Eftir að athugasemdir þ ínar hafa verið samþykktar mun einkennismynd þín prýða athugasemdina öllum til gagns og gamans.

Skrár

Hlaðir þú upp myndum á þennan vef ættir þú að forðast að staðsetningargögn séu hengd við myndirnar (EXIF GPS). Lesendur vefjarins geta sótt myndir af vefnum og dregið út staðsetningargögn úr þeim.

Samskiptaform

Vafrakökur

Ef þú skilur eftir athugasemd á vefnum okkar þá gætir þú vistað nafn, tölvupóstfang og vefslóð í vafrakökurnar. Þetta er gert þér til hægðarauka þannig að þú þurfir ekki að fylla reitina út í hvert sinn sem þig langar að tjá þig. Vafrakökurnar hanga inni í eitt ár.

Ef þú hefur aðgang að vefnum og þú skráir þig inn þá munum við útbúa tímabundna vafraköku til að athuga hvort vafrinn þinn safni vafrakökum. Þessi kaka inniheldur ekki persónugreinanleg gögn og er hent þegar vafranum er lokað.

Þegar þú skráir þig inn mun um við þar að auki setja upp fjölmargar vafrakökur sem halda utan um innskráningarupplýsingar þinar og útlitsstillingar þína að síðunni. Innskráningarkökur hanga inni í tvo daga og stillingarkökur hanga inni í ár. Ef þú velur „Mundu mig“ (Remember Me) þá hangir innskráningin inni í tvær vikur. Ef þú skráir þig út af aðgangi ínum munu innskráningarkökurnar hverfa.

Ef þú breytir eða sendir inn færslu þá verður til viðbótarkaka sem vistast í vafrann þinn. Þessi kaka inniheldur ekki persónugreinanleg gögn og heldur eingöngu utan um auðkenni færslunnar sem þú varst að breyta eða senda inn. Sú kaka hverfur eftir einn dag.

Innfellt efni frá öðrum vefsvæðum

Greinar á þessum vef geta innihaldið efni (t.d. myndir, myndbönd, greinar o.s.frv.) Innfellt efni frá öðrum vefsvæðum safnar sjálft vafrakökum til sín, rétt eins og um þetta svæði væri að ræða.

Þessar vefsíður gætu safnað upplýsingum um þig, notað vafrakökur, innfelldan viðbótar eltihugbúnað frá þriðja aðila og fylgst með hegðun þinni með þessum innfellda hugbúnaði, meðal annars elt uppi hegðunar upplýsingar þínar í tengslum við þann vef ef þú hefur aðgang að honum með innskráningu.

Greiningar

Hverjir fá upplýsingar um gögnin þín?

Héðan fara engar upplýsingar nema með dómsúrskurði til lögregluyfirvalda.

Hvað geymum við gögnin lengi?

Ef þú skilur eftir athugasemd þá mun athugasemdin og leitargreinanlegar upplýsingar hennar geymast endalaust. Þetta er gert svo hægt sé að fylgjast með athugasemdum sem eru viðbrögð við þinni athugasemd og hægt sé að finna rétta samhengið ef til málaferla kemur.

Þær notendaupplýsingar sem skráþðar eru vefnum okkar (ef svo ber undir) eru geymdar eins og þær koma fyrir í notandaprófíl. Allir notendur geta séð, breytt eða eytt sínum eigin notendaupplýsingum hvenær sem er (nema þeir geta ekki breytt notandanafninu sínu). Vefstjórar geta einnig séð og breytt þessum upplýsingum.

Hver er réttur þinn með þessi gögn?

EF þú hefur aðgang að þessari síðu eða hefur skilið eftir athugasemd þá getur þú óskað eftir því að fá skár sem inniheldur allar persónugreinanlegar upplýsingar sem við kunnum að eiga um þig, það á líka við um gögn sem þú hefur veitt okkur. Þetta á ekki við um þau gögn sem okkur er skylt að halda upp á vegna stjórnkerfislegra, lagalegra eða öryggisástæðna.

Hvert fara gögnin þín?

Athugasemdir gesta eru gjarnan skoðaðar af sjálfvirkum rusl-greiningarþjónustum.

Sambandsupplýsingar

Kjarnyrt.is
c/o Hallur Guðmundsson
hallur@hallur.net

Hvernig eru gögnin varðveitt?

Öll gögn eru geymd í læstum hirslum á gagnaþjóni þess hýsingaraðila sem við notumst við hverju sinni.

Hvað með aðra gagnaumferð?

Við viljum lágmarka alla gagnaumferð og því komast fáir með gögn hér inn og fáir geta farið með gögn héðan.