Júróvisjón 2019

Það eru ekki allir á eitt sáttir um það hvort við eigum að taka þátt í júróvisjón 2019. Ég reifa hér þau mál lítillega í þessum pistli. Ég veit að það eru alls ekki allir sammála mér en virðið þ að við mig að þetta er mín skoðun og viðrið ykkar skoðun með vinsemd og virðingu.